Ábyrgð – Opin stjórnendaþjálfun fyrir þig 15 nóvember!
Tölum um tækifærin! Ábyrgð hefur áhrif á árangur, starfsánægju, starfsorku, heilsu og hamingju. Skortur á skýrum markmiðum eða skýrri ábyrgð er algengur streituvaldur á vinnustöðum og getur hamlað árangri. Það er því mikilvægt fyrir bæði stjórnendur og starfsfólk að þekkja tækifæri og áskoranir í tengslum við ábyrgð.