Um okkur
Saga – Story House sameinar reynslu okkar, þekkingu, hugmyndafræði og ástríður og gefur okkur tækifæri til að skapa nærandi hluti með góðu fólki á hverjum degi.
Nafnið Saga er tilvísun í bæði fólk og sögur. Við höfum alla tíð unnið með fólki og fátt hefur snert okkur dýpra eða kennt okkur meira en lífssögur fólks. Saga – Story House býður upp á valdeflandi vettvang fyrir fólk og fyrirtæki: Hvernig viltu skrifa þína sögu? Sögu fyrirtækisins þíns?