Fyrirlestrar

Saga Story House býður upp á  fyrirlestra fyrir vinnustaði og fjölbreytta hópa á ólíkum aldri um lífsgæði í lífi og starfi.

Fyrirlestrarnir fjalla um leiðir til að efla jákvæða heilsu og vellíðan (wellbeing) í vinnu og/eða einkalífi, endurheimt, streitulosun, starfsorku, starfsáængju og áhrif náttúru á líðan.  

Fjölbreyttir fyrirlestrar í boði, bæði á Vinnustofu Sögu þar sem við tökum fallega á móti hópnum þínum, á vinnustaðnum þínum eða þar sem þér og þínu fólki hentar best. 

Dæmi um fyrirlestra: 

– Að næra delluna sína 
– Ábyrgð 
– Áhrif náttúru á líðan
– Áhrif umhverfis á líðan – Vinnuvistfræði
– Bandamenn – Mikilvægi tengsla 
– Kyrrðargöngur, hvað er það? 
– Núvitund og nærandi skynjun
– Næring í starfi 
– Teygjusvæðið – Endurheimt 

 

Tímalengd og áherslur eftir þínum þörfum. 
Verð miðast við tímalengd og fjölda.