Skilmálar

Í vefverslun Saga Story House ehf. er bæði seld fræðsla og vörur.

Kaup á fræðslu – Skilmálar

Fræðsla felst í: Námskeiðum, vinnustofum, starfsdögum og fyrirlestrum.

Það er einfalt að kaupa þjónustu hjá okkur. Þú velur fræðslu, fjölda þátttakenda, dagsetningu ef við á og setur í körfu, velur grreiðslufyrirkomulag og gengur frá greiðslu. Þú færð greiðslukvittun afhenta hjá okkur eða með tölvupósti.  

Sé uppselt á fræðslu verður haft samband við þig hið fyrsta og þér boðin önnur dagsetning eða full endurgreiðsla.

Ef þú forfallast ertu beðin að hafa samband við okkur hið fyrsta. Látir þú vita með meira en sólarhringsfyrirvera endurgreiðum við þér 80% af upphæðinni, en áskiljum okkur rétt á að halda eftir 20% staðfestingargjaldi.

Þjónusta fer fram á vinnustofu Sögu; Flatahraun 3, 2. hæð, 220 Hafnarfjörður, eða á öðrum auglýstum stað.

Vörukaup – Skilmálar

Vörur sem styðja við lífsgæði í daglegu lífi. Um er að ræða bækur, æðardúnssængur, stuðningsvörur (s.s augnhvílur fyrir djúpslökun ofl.), fjölbreyttar vörur úr rekavið og öðrum náttúrulegum efnum, ofl.

Það er einfalt og þægilegt að versla vörur hjá okkur. Við bjóðum upp á fría heimsendingu á öllum pöntuðum vörum innanlands.

Þú velur vöru, setur í körfu, velur greiðslufyrirkomulag og pöntunin er afgreidd um leið og greiðsla hefur borist.

Sé vara uppseld verður haft samband við þig hið fyrsta og þér boðin önnur vara eða full endurgreiðsla.

Pantanir eru sendar með pósti á næsta pósthús. Einnig er hægt að sækja pantanir til okkar á vinnustofu Sögu, Flatahrauni 3, 2. hæð, 220 Hafnarfjörður.

Skilafrestur á vörum og endurgreiðsluréttur

Kaupandi hefur 14 daga til þess að hætta við kaup og er vara endurgreidd að fullu ef neðangreind skilyrði eru uppfyllt:

  • Varan skal vera ónotuð.
  • Vara skal vera í söluhæfu ástandi.
  • Vara þarf að vera í upprunalegum umbúðum.
  • Greiðslukvittun þarf að fylgja með sendingunni.
  • 14 daga endurgreiðslufrestur hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.

Endursenda má vöru til Sögu Story House ehf. að Flatahrauni 3, 220 Hafnarfirði. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru afhenta.  

Upplýsingar um seljanda

Seljandi er Saga Story House ehf., kt.510119-0100, Flatahraun 3, 220 Hafnarfjörður.

Verð

Vinsamlegast athugaðu að verð í netverslun geta breyst án fyrirvara, vegna rangra verðupplýsinga eða prentvillna.

Greiðslumöguleikar

Boðið er upp á að greiða með greiðslukorti í netverslun Ellingsen.

Hægt er að greiða með greiðslukortum frá Visa eða Eurocard/Mastercard.

Netverslun Ellingsen notar örugga greiðslugátt frá Borgun á Íslandi.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Hafa samband

Velkomið er að hafa samband í gegnum netfangið saga@sagastoryhouse.is eða í síma 625 8550 ef einhverjar spurningar vakna.