VeisluSaga
Vinnustofa Sögu er bæði hrá og hlýleg og býður upp á skemmtilega veislu- og viðburðaupplifun. Vinnustofan getur líka verið hentug sem fræðslu- eða fundaraðstaða.
Verið innilega velkomin að hafa samband og koma og skoða.
Skapaðu þína sögu í eftirminnilegu umhverfi.