Fólk og sögur

Nafnið Saga – Story House er tilvísun í bæði fólk og sögur. Okkur finnst skemmtilegt að miðla því sem veitir okkur innblástur, nærir eða kemur okkur á óvart. Við elskum að taka myndir, fanga augnablik, sögur og andrúmsloft. Og við elskum að skrifa.

Fólk og sögur er yfirskrift á greinum, viðtölum og öðru efni sem birst hefur í fjölmiðlum.  

Fólk og sögur

Hjálpa stressuðum að ná jafnvægi

Morgunblaðið, 19. ágúst 2022. Blaðamaður – Elínrós Lindal: Ingibjörg Valgeirsdóttir uppeldis-og menntunarfræðingur er annar eigandi

Fólk og sögur

Jól í jóla-óróa

Jólablað Hafnarfjarðar: Í annríki dagsins og sérstaklega á aðventunni er öllum mikilvægt að kunna leiðir

Fólk og sögur

Ó­stöðvandi náttúru­börn

Viðtal Bjarkar Eiðsdóttur birtist í Fréttablaðinu 21. febrúar 2020, sjá hér: Ó­stöðvandi náttúru­börn (frettabladid.is). Ljósmyndari: Sigtryggur