Með marga bolta á lofti – Námskeið fyrir barnafólk
Það getur verið bæði spennandi og krefjandi að vera með marga bolta á lofti bæði í einkalíf og á vinnumarkaði. Þegar lífið stækkar og lítið barn bætist við veröldina fjölgar boltunum umtalsvert. Með marga bolta á lofti er námskeið fyrir vinnustaði sem vilja styðja við vellíðan starfsfólks á þessum mikilvægu tímamótum.