Lífsgæði í starfi Vinnustaðir
Lífsgæði í starfi er fræðslupakki fyrir fyrirtæki og stofnanir sem inniheldur mismunandi vinnustofur með áherslu á að efla vellíðan í vinnunni (wellbeing). Hægt er að velja vinnustofur að vild. Sérsníðum einnig að þörfum starfsstaða.