Lífsgæði í starfi Vinnustaðir
Lífsgæði í starfi er fræðslupakki fyrir fyrirtæki og stofnanir sem inniheldur mismunandi vinnustofur með áherslu á starfsorku og starfsánægju, vöxt og vellíðan (wellbeing). Vinnustofurnar styðja við heilsueflandi vinnustaðamenningu með áherslu á árangur vinnustaðarins. Við hjálpum þér að velja bestu vinnustofuna fyrir þinn hóp hverju sinni.