Starfsdagar

Starfsdagar eru mikilvægt tækifæri fyrir vinnustaði til að staldra við, stilla saman strengi, setja fókus á það sem skiptir máli og horfa til framtíðar með framþróun í huga. Við sérsníðum starfsdaga að ykkar þörfum með áherslu á lífsgæði í lífi og starfi.

Lýsing

Hvað þarf starfsmannahópurinn þinn til að ná enn frekari árangri? Sérsníðum starfsdaga í samráði við stjórnendur. Áherslur, tímalengd, staðsetning, veitingar – allt eftir þínum þörfum.

Starfsdagarnir geta meðal annars innihaldið fyrirlestra, stjórnendaþjálfun, vinnustofur, yoga og heilsueflandi áherslur og upplifun. Fléttum saman dagskrá í þægilegu, árangursríku flæði.

Vitnisburður þáttakenda

Verð:

Kennarar

Guðbjörg Björnsdóttir Iðjuþjálfi | Yoga Nidra kennararéttindi
Ingibjörg Valgeirsdóttir MBA | BA Uppeldis- og menntunarfræði | Yoga- og Yoga Nidra kennararéttindi

Tímasetning

Eftir samkomulagi

Tímalengd

Allt frá 1 klst upp í 3 – 4 daga, allt eftir þörfum

Staðsetning

Vinnustofu Sögu, vinnustaðnum þinum, höfuðborgarsvæðinu, landsbyggðinni, erlendis. Allt eftir ykkar þörfum.

Verð

Stéttarfélög og sjóðir hafa tekið þátt í fræðslu á vegum Sögu á starfsdögum, kannið möguleikana ykkar.
Facebook