Ábyrgð – deilum henni!
Tölum um tækifærin! Ábyrgð hefur áhrif á árangur, starfsánægju, starfsorku, heilsu og hamingju. Það er mikilvægt fyrir bæði stjórnendur og starfsfólk að þekkja tækifæri og áskoranir í tengslum við ábyrgð. Fyrirlestrar og námskeið fyrir fyrirtæki, félagasamtök og hópa.