Jákvæð sálfræði og Yoga Nidra – FJARNÁM

Viltu leyfa okkur að dekra við þig í dagsins önn?  Jákvæð sálfræði og Yoga Nidra er nýtt og nærandi fjarnámskeið.

Lýsing

Leyfðu okkur að dekra við þig í dagsins önn. Jákvæð sálfræði og Yoga Nidra er námskeið fyrir öll sem vilja hlúa að jákvæðri heilsu. Þú þarft ekkert að gera – bara njóta og vera.

Í hverjum tíma:

Léttar núvitundar- og öndunaræfingar
Leyfðu þér að skilja amstur dagsins eftir og mæta í kyrrðina í augnablikinu hér og nú.

Fræðsla sem styður við vellíðan, streitulosun og endurheimt
Gagnreyndar aðferðir og leiðir sem efla jákvæða heilsu og styðja við vellíðan, streitulosun og endurheimt. Aðferðir sem aðgengilegt er að yfirfæra yfir á daglegt líf og gott er að hafa meðferðis í verkfærakistunni inn í veturinn.

Djúpslökun með aðferðum Yoga Nidra 
Komdu þér þægilega fyrir á dýnunni og leyfðu okkur að leiða þig inn í djúpslökun með aðferðum Yoga Nidra. Djúpslökunin styður við  hvíld og innri ró, streitulosun og endurheimt.

Stuðst er við hugmyndafræði iðjuþjálfunar, jákvæðrar sálfræði, núvitundar og yoga nidra. 

Gefðu þér tíma, láttu þér líða vel!

Vitnisburður þáttakenda

Verð:

20.200kr.

Kennarar

Guðbjörg Björnsdóttir MA diplóma í jákvæðir sálfræði | Iðjuþjálfi | Yoga Nidra kennararéttindi
Ingibjörg Valgeirsdóttir MA diplóma í jákvæðir sálfræði | MBA | BA Uppeldis- og menntunarfræði | Yoga- og Yoga Nidra kennararéttindi

Tímasetning

6. febrúar 2024
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 11:00 -12:15

Tímalengd

4 skipti | Hver tími 75 mínútur

Staðsetning

Vinnustofa Sögu, Flatahraun 3, 2. hæð, 220 Hafnarfjörður

Verð

20.200kr.
Stéttarfélög hafa tekið þátt í kostnaði vegna þátttöku á þessu námskeiði. Við hvetjum þig til að kanna möguleika hjá þínu stéttarfélagi.
Facebook