Ábyrgð – Stjórnendaþjálfun
Hvert fer starfsorkan þín? Það er mikilvægt fyrir stjórnendur nútímans að hafa þekkingu á starsorku, streitustjórnun og endurheimt. Valdeflandi og upplýsandi stjórnendaþjálfun um marglaga áhrif ábyrgðar í daglegu lífi og starfi.