Enginn fer í gegnum lífið „í stöðugu logni undir heiðskírum himni“

Íslensk náttúra hefur jákvæð áhrif á streitu þeirra sem í henni dvelja og hefur það nú verið staðfest með rannsókn. „Hlaðborð af náttúruöflum“ minnir okkur á að það er aldrei fullkomið jafnvægi í lífinu. Ekkert blómstrar allt árið en „ef þú ert alltaf með vindinn í fangið verður þú örmagna“. Kjarninn ræddi við eigendur Sögu […]

Ó­stöðvandi náttúru­börn

Viðtal Bjarkar Eiðsdóttur birtist í Fréttablaðinu 21. febrúar 2020, sjá hér: Ó­stöðvandi náttúru­börn (frettabladid.is) Fegurð skiptir máli Það var brennandi áhugi á fólki sem leiddi þær Guðbjörgu Björnsdóttur og Ingibjörgu Valgeirsdóttur saman þegar þær unnu í öldrunarþjónustu en í dag vinna þær að því að efla tengsl fólk við sjálft sig og náttúruna. ,,Við höfum báðar […]

Hvar finnst þér gott að hanga?

Hvar finnst þér gott að hanga? Hvar finnst þér gott að hanga? Það er eitthvað hressandi við að fá þessa spurningu. Hún ögrar djúpstæðu dugnaðardyggðinni sem hefur bæði haldið í okkur lífinu og teymt okkur í þrot. Spurningin glottir letilega framan í sjálft óþolið fyrir letinni. Gefur okkur leyfi, frelsi til að hægja á, hanga, […]