Paellu-námskeið hjá Sössu:     Veisla fyrir skynfærin

Paellu-námskeið hjá Sössu: Veisla fyrir skynfærin

Við erum mættar heim til Sössu vinkonu. Þetta er fyrsta Paellu-námskeiðið hennar. Hún ætlar að sameina það sem hún elskar í einni ljúfri og lærdómsríkri kvöldstund: Fólk og mat, ást og samveru. Og miðlun menningar og þekkingar.

Endalokin nálgast

Endalokin nálgast

Ég veit ekki hvort það er af því að ég er þreytt. Eða af því að ég er svöng. Eða af því að það er allt í einu mjög hlýtt í eldhúsinu. Kannski er ég bara að leita mér að afsökun fyrir upplifun minni. Sannleikurinn er sá að ég get ekki tekið augun af henni. […]