Staldra við – Náttúrunámskeið við streitu

Morgunblaðið. Blaðamaður Elínrós Lindal. Ingibjörg Valgeirsdóttir uppeldis-og menntunarfræðingur er annar eigandi og þjálfari hjá fræðslufyrirtækinu Saga Story House en fyrirtækið rekur hún ásamt Guðbjörgu Björnsdóttur iðjuþjálfa. Báðar hafa þær lokið diplómanámi á meistarastigi í jákvæðri sálfræði sem og jógakennaranámi. „Saga Story House er rúmlega 3 ára fyrirtæki okkar Guðbjargar þar sem við bjóðum upp á […]

Heilsueflandi fræðsla fyrir fólk og fyrirtæki

Fréttablaðið, 12. janúar 2022: Náttúrunámskeið við streitu, náttúruleg slökunarrými á vinnustöðum og hlýlegt lærdómsumhverfi eru meðal þess sem fræðslufyrirtækið Saga – Story House býður upp á, auk fjölbreyttra námskeiða og fyrirlestra. Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir eru eigendur fræðslufyrirtækisins Saga – Story House. „Við sérhæfum okkur í aðferðum sem bæta líðan og lífsgæði fólks í […]

Jól í jóla-óróa

Jólablað Hafnarfjarðar: Í annríki dagsins og sérstaklega á aðventunni er öllum mikilvægt að kunna leiðir út úr þeim óróa sem álag og streita geta valdið. Í landi Hafnarfjarðar er fjöldi útivistarsvæða þar sem náttúran býður til veislu allan ársins hring. Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir hjá fyrirtækinu Saga – Story House hafa farið í yfir […]

Mannfólkið og tengslin við náttúruna

Ársrit VIRK 2021. Viðtal Guðlaug Guðlaugsdóttir. Ljósmynd Lárus Karl Ingason. Vísun til náttúrunnar er ríkjandi í húsnæði Saga Story House að Flatahrauni 3 í Hafnarfirði. Nánast umvafðar blómum og náttúruafurðum sitja þær Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir saman í sófa í horni yst í stórum sal. Ekki fer á milli mála að þær eru samhentar […]

Enginn fer í gegnum lífið „í stöðugu logni undir heiðskírum himni“

Kjarninn, 6. mars 2021. Blaðamaður Sunna Ósk Logadóttir: Íslensk náttúra hefur jákvæð áhrif á streitu þeirra sem í henni dvelja og hefur það nú verið staðfest með rannsókn. „Hlaðborð af náttúruöflum“ minnir okkur á að það er aldrei fullkomið jafnvægi í lífinu. Ekkert blómstrar allt árið en „ef þú ert alltaf með vindinn í fangið […]

Hvar finnst þér gott að hanga?

Sumarhúsið og garðurinn: Hvar finnst þér gott að hanga? Hvar finnst þér gott að hanga? Það er eitthvað hressandi við að fá þessa spurningu. Hún ögrar djúpstæðu dugnaðardyggðinni sem hefur bæði haldið í okkur lífinu og teymt okkur í þrot. Spurningin glottir letilega framan í sjálft óþolið fyrir letinni. Gefur okkur leyfi, frelsi til að […]

Ó­stöðvandi náttúru­börn

Viðtal Bjarkar Eiðsdóttur birtist í Fréttablaðinu 21. febrúar 2020, sjá hér: Ó­stöðvandi náttúru­börn (frettabladid.is). Ljósmyndari: Sigtryggur Ari Jóhannsson. Fegurð skiptir máli Það var brennandi áhugi á fólki sem leiddi þær Guðbjörgu Björnsdóttur og Ingibjörgu Valgeirsdóttur saman þegar þær unnu í öldrunarþjónustu en í dag vinna þær að því að efla tengsl fólk við sjálft sig og […]

Fjölbreytt starfsemi flytur inn í Lífsgæðasetur St. Jó.

Tæplega helmingur leigutaka hafa gengið frá undirritun leigusamninga fyrir fyrsta áfanga  Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið nóg um að vera í undirbúningi fyrir Lífsgæðasetur St. Jó sem hefur aðsetur að Suðurgötu 41 í Hafnarfirði. Undirbúningur hefur staðið yfir í tæp 2 ár eða frá því Hafnarfjarðarbær festi kaup á húsnæðinu sumarið 2017 og lagði upp með […]