Endurgjöf – traust teymi!
Endurgjöf – ein besta gjöfin! Í starfsmannahópum erum við að gefa starfskrafta okkar, reynslu og þekkingu. En hvernig gefum við hvort öðru endurgjöf? Endurgjöf er einn mikilvægasti áttaviti til árangurs og mikilvægur leiðarvísir að settum markmiðum. Nærandi námskeið fyrir hópinn þinn.