Núvitund -næring í starfi
Tölum um risastóru smáatriðin! Þessi vinsæla vinnustofa býður starfsmannahópum upp á nýja sjónarhóla og nýtt samtal sem styður við liðsheild og traust. ,,Ég vissi þetta ekki, ég sem er búin að vinna með þér í 10 ár!“ Setningar eins og þessi heyrast oft meðal þátttakenda. Núvitund með nýrri nálgun.