Starfsdagar

Allt á einum stað! Hvað má bjóða þér? Fræðsla, fallegur salur, veitingar, veisluþjónusta, djúpslökun, happy hour, eittthvað fleira? Starfsdagar eru mikilvægt tækifæri fyrir vinnustaði til að staldra við, stilla saman strengi, setja fókus á það sem skiptir máli og horfa til framtíðar með framþróun í huga. Við sérsníðum starfsdaga að ykkar þörfum með áherslu á starfsánægju og árangur.

Lýsing

Hvað þarf starfsmannahópurinn þinn til að ná enn frekari árangri? Sérsníðum starfsdaga í samráði við stjórnendur. Áherslur, tímalengd, staðsetning, veitingar – allt eftir þínum þörfum.

Starfsdagarnir geta meðal annars innihaldið fyrirlestra, stjórnendaþjálfun, vinnustofur, yoga og heilsueflandi áherslur og upplifun. Fléttum saman dagskrá í þægilegu, árangursríku flæði.

Vitnisburður þáttakenda

Hjartans þakkir fyrir okkur! Við erum alsæl eftir daginn og sammála um að þið hafið einstakt lag á að flétta saman faglega og markvissa fræðslu og nærandi samveru og slökun. Gerist ekki betra" Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri Velferðarsviðs Kópavogsbæjar

Verð:

Kennarar

Guðbjörg Björnsdóttir Iðjuþjálfi | Yoga Nidra kennararéttindi
Ingibjörg Valgeirsdóttir MBA | BA Uppeldis- og menntunarfræði | Yoga- og Yoga Nidra kennararéttindi

Tímasetning

Bókaðu fyrir hópinn þinn! saga@sagastoryhouse | 625 8550 | 625 8560

Tímalengd

Allt frá 1 klst upp í 3 – 4 daga, allt eftir þörfum

Staðsetning

Vinnustofu Sögu, vinnustaðnum þinum, höfuðborgarsvæðinu, landsbyggðinni, erlendis. Allt eftir ykkar þörfum.

Verð

Stéttarfélög og sjóðir hafa tekið þátt í fræðslu á vegum Sögu á starfsdögum, kannið möguleikana ykkar.
Facebook