Morning Altars eftir Day Schildkret

Skapandi og fögur bók sem sameinar fólk og náttúru, sköpunargleði og hugleiðslu.

Bókin er full af fögrum ljósmyndum sem gefa innblástur og innsýn inn í hvernig hægt er að skapa falleg form (mandölur) út í náttúrunni á sama tíma og iðkunin getur stuðlað að kyrrð og ró og dýpkað innsæi okkar. Fallegu sköpunarferli er lýst skref fyrir skref.

Eiguleg bók og falleg gjöf handa fagurkerum á öllum aldri.

4.900kr.

Facebook