Yoga

Yoga er áhrifarík leið til að efla bæði líkamlega og andlega heilsu.   

Boltar og bandvefslosun – með Hrafnhildi Sævars

Prófaðu! 2.900 opinn tími! Boltar og bandvefslosun með Hrafnhildi Sævarsdóttur liðkar og styður við alla aðra hreyfingu í þínu lífi. Þátttakendur læra boltanudd sem mýkir og losar spennu í líkamanum og fá leidda djúpslökun í lokin.

4. mars 2025 | Þriðjudagar og fimmtudagar

Kl. 16:15 - 17:15 - Bóka hér!