Liðleikaþjálfun – með Hrafnhildi Sævars
Strákar! Gott fyrir golfið og alla aðra hreyfingu í upphafi árs 2026. 4 vikna námskeið fyrir stráka á öllum aldri með Hrafnhildi Sævarsdóttur íþrótta- og yogakennara, þar sem áherslan er að liðka og mýkja líkamann til að auka hreyfigetu og bæta þar með lífgæðin – já og golfsveifluna.