Boltar og bandvefslosun – með Hrafnhildi Sævars
Prófaðu! 2.900 opinn tími! Boltar og bandvefslosun með Hrafnhildi Sævarsdóttur liðkar og styður við alla aðra hreyfingu í þínu lífi. Þátttakendur læra boltanudd sem mýkir og losar spennu í líkamanum og fá leidda djúpslökun í lokin.