Saga – Story House býður upp á fjölbreyttar vinnustofur fyrir vinnustaði.

Hægt er að sérsníða vinnustofurnar að þörfum starfsstaða hvað varðar áherslur og tímalengd.


Áhrif vinnuumhverfis á líðan
Tímalengd: 1-3 klst.

Eldmóður í starfi – Hvað nærir mig í starfi?
Með þér er gott að vera – Áhrif tengsla á líðan
Hér er gott að hanga – Áhrif umhverfis á líðan
Hér er gott að vinna – Stóru smáatriðin
Sjónarhóllinn, mikilvægasti hóllinn – Val á viðhorfum

Liðsheildarvinna
Tímalengd: 1-8 klst.

Áhersla á tengsl, traust og teymisvinnu. Vinnustofan er sérsniðin að þörfum hvers starfsstaðar varðandi frekari áherslur, tímalengd og staðsetningu

Eldmóður á efri árum – undirbúningur fyrir starfslok
Tímalengd 1 – 8 klst.

Um er að ræða tímamótatækifæri sem vert er að grípa!
Hvernig hanna ég mín eigin efri ár?
Hvert fer starfsorka mín eftir starfslok?
Hvað ætla ég að gera við viðbótartíma í sólarhringnum?
Hvað ætla ég að gera sem þjónar mér?
Hverju brenn ég fyrir?
Hvað langar mig til að gera meira af?
Hvað langar mig til að gera minna af?