Veistu hvað þú vilt?

Námskeið fyrir ungt fólk 18-30 ára sem vill efla félagsfærni fyrir nám og starfsvettvang, þekkja eigin ábyrgð á lífsgæðum, þekkja styrkleika sína og langanir og skapa sér framtíðarsýn.

Lýsing

Áherslur

Vika 1 | Traust, samskipti og samvinna.

Vika 2 | Ábyrgð. Unnið með örugga svæðið, teygjusvæðið og hættusvæðið. Hvernig tekst ég á við áskoranir og hanna mína endurheimt í daglegu lífi og starfi?

Vika 3 | Persónuleg gildi, styrkleikar, hæfileikar, seigla og trú á eigin getu.

Vika 4 | Langanir, draumar og framtíðarsýn. Hindranir og áskoranir, tengsl og bandamenn.

Hugmyndafræði og kennsluaðferðir Hugmyndafræði iðjuþjálfunar, reynslunáms (experiential learning) og flæðikenning Mihalyi Csikszentmihalyi, liggja að baki fjölbreyttum kennsluaðferðum þar sem áhersla er lögð á virka þátttöku. Kennarar Guðbjörg Björnsdóttir, Iðjuþjálfi, Yoga Nidra kennararéttindi Ingibjörg Valgeirsdóttir MBA, BA uppeldis- og menntunarfræði, Yoga- og Yoga Nidra kennararéttindi

Vitnisburður þáttakenda

Verð:

79.550kr.

Hreinsa

Kennarar

Guðbjörg Björnsdóttir Iðjuþjálfi | Yoga Nidra kennararéttindi
Ingibjörg Valgeirsdóttir MBA | BA Uppeldis- og menntunarfræði | Yoga- og Yoga Nidra kennararéttindi

Tímasetning

Auglýst síðar

Tímalengd

Tímalengd 2 klst | 2 x í viku | 4 vikur | alls 16 klst.

Staðsetning

Vinnustofa Sögu | Flatahraun 3 | 2. hæð | 220 Hafnarfjörður

Verð

79.550kr.
VIRK starfsendurhæfing og stéttarfélög hafa tekið þátt í kostnaði vegna þátttöku á þessu námskeiði. Við hvetjum þig til að kanna möguleika hjá þínu stéttarfélagi.
Facebook