Tími þinn sem stjórnandi er dýmætur. Leyfðu okkur að hafa umsjón með starfsdeginum og leyfðu þér að njóta faglega hluta dagsins.

Starfsdagar eru mikilvægt tækifæri fyrir vinnustaði til að stilla saman strengi, setja fókus á það sem skiptir máli, skilja óþarfann eftir og horfa til framtíðar með framþróun í huga.

Við sérsníðum starfsdaga að þörfum þíns starfsstaðar að hluta til eða í heild og bjóðum upp á aðstoð við:

  1. Skipulagningu
  2. Utanumhald
  3. Liðsheildarvinnu
  4. Fræðslu
  5. Aðstöðu / veitingar

Áherslur, tímalengd og staðsetning er sniðin eftir þörfum hvers starfsstaðar og fjölda starfsmanna.

Veitum jafnframt þjónustu út á land.

Hafið samband og kannið möguleikana með því að senda okkur tölvupóst eða hringja í síma 625 8550 | 625 8560