Við elskum hið óvænta. Og orkuna sem skapast þegar gott fólk með allskonar áhugamál drekkur saman kaffi. Saga – Story House er farvegur fyrir samstarf og sköpunarorku. Við brennum fyrir því að koma hugmyndum sem við trúum á í framkvæmd. Og að skapa eitthvað fallegt.

Viðburðir og verkefni/verkefnastjórnun

Ef ykkur vantar aðstoð eða samstarfsaðila í tengslum við viðburði eða verkefni, hafið samband. Við höfum bæði eldmóð og reynslu.Viltu kíkja í kaffi?
Kannski kviknar hugmynd…