Fólk fyrir Fólk

Að starfa með fólki er bæði gefandi og krefjandi. Á námskeiðinu er athyglinni beint að starfsmanninum sjálfum og mikilvægi hans. Hentar vel fyrir starfsfólk í:
-Menntakerfi
-Frístundaþjónustu
-Félagsþjónustu
-Heilbrigðisþjónustu
– ofl.


Sérsníðum starfsdaga

Tími þinn sem stjórnandi er dýrmætur. Leyfðu okkur að hafa umsjón með starfsdeginum og leyfðu þér að njóta faglega hluta dagsins.

Sérsníðum starfsdaga fyrir starfsstaðinn þinn, kannaðu möguleikana.