Fólk fyrir Fólk

Hugsum um fólk sem hugsar um fólk! Að starfa með fólki er bæði gefandi og krefjandi. Þar er starfsmaðurinn sjálfur verkfærið sem mikilvægt er að huga vel að. Forvarnir skipta máli.

Fólk fyrir Fólk – námskeið fyrir fólk sem hugsar um fólk.

Hentar vel fyrir starfsfólk í:
-Menntakerfi
-Frístundaþjónustu
-Félagsþjónustu
-Barnavernd
-Heilbrigðisþjónustu
-Félagasamtökum
-Mannauðsstjórnun
– ofl.

Næst:
2. október – starfsfólk í heilbrigðisþjónustu: UPPSELT

9. október – starfsfólk í menntakerfi

16. október – starfsfólk í heilbrigðisþjónustu

23. október – OPIÐ námskeið


Lífsgæði í leikskólastarfi

Lífsgæði í leikskólastarfi er fræðslupakki fyrir starfsfólk leikskóla sem inniheldur ólíkar vinnustofur með áherslu á jákvæð samskipti og sterkt stoðkerfi.

Um er að ræða tvo mikilvæga áhættuþætti varðandi álag og streitu í starfsumhverfi starfsfólks leikskóla.

Leikskólar geta keypt einstaka vinnustofur eða fræðslupakkann í heild. Vinnustofurnar henta vel á starfsmannafundum og starfsdögum/skipulagsdögum.


.

.

Sérsníðum starfsdaga

Tími þinn sem stjórnandi er dýrmætur. Leyfðu okkur að hafa umsjón með starfsdeginum og leyfðu þér að njóta faglega hluta dagsins.

Sérsníðum starfsdaga fyrir starfsstaðinn þinn, kannaðu möguleikana.