Staldra við
– Heilandi áhrif náttúru á streitu

Við förum með hægð og hlýju og núvitund að leiðarljósi inn í nýtt ár. Þetta vinsæla 4 vikna námskeið hefst næst þriðjudaginn 27. október 2020.

Kyrrðargöngur/núvitundargöngur í íslenskri náttúru, fræðsla/verkfæri og djúpslökun/Yoga Nidra í Lífsgæðasetri St. Jó.

Hentar öllum sem finna fyrir þreytu og streitu í lífi og/eða starfi.

Tilvalin leið til að fara rólega inn í haustið.

Næsta námskeið hefst 27. október 2020. Skráning stendur yfir.

.

Staldra við FRAMHALDSNÁMSKEIÐ
– Heilandi áhrif náttúru á streitu og kulnun

Framhaldsnámskeið þar sem við höldum áfram að vinna með heilandi áhrif náttúru á streitu og kulnun.

Námskeiðið hentar öllum þeim sem lokið hafa grunnnámskeiði, Staldra við – Heilandi áhrif náttúru á streitu og kulnun, og vilja öðlast reynslu af áframhaldandi náttúrutengingu og fleiri aðferðum sem geta stuðlað að jákvæðri heilsu.

Næsta framhaldsámskeið hefst þriðjudaginn 27. október 2020. Um er að ræða 4 vikna námskeið, tvisvar sinnum í viku, þriðjudögum og fimmtudögum 13:00 – 16:00. Skráning er hafin.


.

Undrun barnsins
-Sense of Wonders

Fræðsla fyrir 1 árs og yngri í fylgd með fullorðnum.

Á námskeiðinu er athyglinni beint að undrun barnsins og veröldinni allt um kring, örvun og skynhreyfiþroska.


.