Fegurðin í ófullkomleikanum

Fegurðin í ófullkomleikanum

Wabi – Sabi. Japönsk fagurfræði. Að skynja frekar en að skilja. Að sjá fegurðina í því lítilláta og hógværa. Að sjá fegurðina í hlutum sem eru hverfulir. Og ófullkomnir. Í hversdagsleikanum.