Hér er gott að hanga

Hér er gott að hanga

Það er eitthvað við það að vera á ullarsokkunum í almenningsrými. Skilja skóna eftir í anddyrinu og ganga hljóðlega upp glansandi línolíudúkaðar tröppurnar. Tilfinningin breytir rýminu. Strax í þessum fyrstu skrefum finnum við fyrir […]