Það er svo gott að liggja í mjúkum mosa.Mæna upp í himininn og brosa.Hugsa bara þetta: Rosa, rosa,rosalega er gott að liggja í mosa.Þórarinn Eldjárn